top of page

Showbie

 

Verkefnaskil verða fjölbreytt og alls ekki einskorðuð við spjaldtölvu eða tölvu.

 

Rafræn verkefnaskil munu alfarið fara fram í gegnum appið Showbie. Showbie er app í spjaldtölvunni en einnig er hægt að komast inn á sitt svæði í gegnum tölvu og því er einnig hægt að skila verkefnum sem unnin verða í tölvu í gegnum Showbie. 

 

Hver nemandi hefur sinn persónulega aðgang að Showbie og kemst beint inn á þann aðgang í spjaldtölvunni. Ætli nemandinn að skrá sig inn í tölvu þarf að hafa til þess notendanafn og lykilorð.

 

 

 

  • Facebook Clean
  • Twitter Clean
  • Instagram Clean
bottom of page