top of page
Út í veður og vind
Á ferðalögum er nauðsynlegt að fylgjast vel með veðrinu. Á þessari síðu sérðu töflu yfir algeng veðurtákn á veðurkortum. Notaðu þau til að leysa meðfylgjandi verkefni
Verkefni
Fylgstu með veðrinu á eftirfarandi stöðum í þrjá daga:
-
Reykjavík
-
Egilsstaðir
-
Akureyri
-
Ísafjörður
-
Vestmannaeyjar
Skráðu hvernig veðrið á þessum stöðum var kl 12:00 á hádegi og kl 18:00 og láttu eftirfarandi atriði koma fram:
-
Hitastig
-
Vindátt og vindhraða
-
Skýjafar/úrkomu
Settu niðurstöðurnar upp í töflu og skilaðu í Showbie
Smelltu á myndina til að sjá veðurspá
bottom of page