top of page
Átthagafræði
Skylduverkefni
Farðu út og notastu við hluti í náttúrunni til að búa til sveitarfélagið þitt. Ef það eru fjöll má nota steina, ef það eru eyðimerkur má nota sand, ef það eru vötn má nota vatn o.s.frv.
Inni í náttúrufræðistofu er búið að afmarka reiti sem notast á við, þ.e. þar á að hann sveitarfélagið
Hér reynir á hugmyndaflug.
Taktu svo mynd eða myndband af sveitarfélaginu þínu og lýstu því sem fyrir augum ber.

Skilaðu afrakstri ykkar í Showbie
bottom of page