top of page

Körfubolti

Verkefnið

Verkefnið er þríþætt:

 

  • Taktu tímann á því hve lengi félagi þinn er að hlaupa tíu ferðir á körfuboltavellinum

  • Hve lengi er félagi þinn að hitta bolta í allar fjórar körfurnar á körfuboltavellinum.

  • Hve mörg skot takið þið samtals í einum ASNA

Skilið stuttri samantekt á verkefninu, í bundnu máli, á Showbie

 

 

 

  • Facebook Clean
  • Twitter Clean
  • Instagram Clean
bottom of page