top of page
Kennslumyndband
Veldu þér viðfangsefni úr stærðfræðibókinni þinni og útskýrðu það í kennslumyndbandi. Ímyndaðu þér að þú sért að kenna einstaklingi þetta viðfangsefni og mundu að viðkomandi einstaklingur hefur aldrei áður kynnt sér það.
Á skolavefurinn.is má finna nokkur kennslumyndbönd sem þú getur haft til hliðsjónar við þína vinnu.

bottom of page