top of page
Merkir Íslendingar
Markmið:
Markmiðið er að nemendur læri að þekkja þá Íslendinga sem hafa haft veruleg áhrif á ímynd og sjálfstæði þjóðarinnar, einstaklinga sem skarað hafa fram úr og látið gott af sér leiða fyrir land og þjóð.
Verkefnið
Velja sér merkan Íslending og segja frá ævi hans - reyna að finna myndir og útbúa tímaás af ævi þessa einstaklings
sja - jonsigurdsson.is
bottom of page