top of page

Skylduverkefni

Í þessu verkefni ætlar þú/þið að velja einn af þremur valkostum hér að neðan.

 

  • Heiðarskóli - Leirárkirkja

  •  

  •  

 

Í appi að eigin vali átt þú að finna út hver vegalengdin er á milli kennileitanna. Eftirfarandi staðreyndir þarft þú að finna út:

 

  • Hversu langt er á milli staðanna?

  • Hversu langan tíma tekur það þig að ganga á milli staðanna?

  • Hversu lengur heldur þú að þú sért að synda vegalengdina (ágiskun)?

  • Hversu margar ferðir þarft þú að synda í Heiðarborg til að komast vegalengdina (sundlaugin er 12.5 m á lengd)?

 

Þegar þú ert búinn að finna út svörin skalt þú skella þér út í sundlaug og synda vegalengdina

 

  • Hversu langan tíma tók það þig að synda vegalengdina?

  • Hver var meðalhraði þinn á sundinu?

 

 

 

  • Facebook Clean
  • Twitter Clean
  • Instagram Clean
bottom of page