top of page

Hitastig á fjöllum

Síðustu ár hefur það færst mjög í vöxt að fólk gangi á fjöll hér á landi og hafa fjölmargir Íslendingar gengið á fjölda fjalla. Yfirleitt gleymir fólk þeirri staðreynd að hitastig í andrúmsloftinu lækkar eftir því sem við komum hærra. Hitastigið lækkar um tæpar 10°C á hvern kílómetra og er venjan að tala um 1°C á hverja 100 metra. Það er því mikilvægt að gera ráð fyrir því þegar maður ákveður klæðnað áður gengið skal á fjöll.

Verkefni

Þú ákveður á góðum sumardegi að ganga á fjall. Áður en þú heldur af stað viltu vita nokkurn vegin hversu heitt verður á toppi fjallsins. Í þessu dæmi gerum við ráð fyrir að hitastigið við sjávarmál sé 15°C. Finndu hitastigið á toppi eftirfarandi fjallstinda:

  • Snæfellsjökull

  • Drangjökull

  • Mount Everest

  • Kilimanjaro

  • Esja

  • Háihnjúkur í Akrafjalli

  • Snókur

  • Öræfajökull

 

 

 

  • Facebook Clean
  • Twitter Clean
  • Instagram Clean
bottom of page