top of page

Listi yfir öpp sem nemendur á miðstigi nota reglulega í sínu daglega starfi í Heiðarskóla

Book Creator

 

Book Creator er ótrúlega útbreitt app sem er mikið notað í skólastarfi í heiminum. U.þ.b. 80.000 bækur eru búnar til í Book creator á viku! Við höfum verið að nýta appið meira og meira í kennslu við ágætan árangur. Nemendur útbúa t.a.m. vikubækur í lok vikunnar þar sem þau rifja upp starf vikunnar, safna saman öllum verkefnum sínum í náttúrufræði í eina bók, útbúa reiknisögur í stærðfræði o.fl.

 

Book Creator færir nemendum möguleika á að útbúa myndabækur, uppskriftabækur, textabækur og appið bíður auk þess uppá þann möguleika að setja inn myndbönd og hljóðbrot.

 

Book Creator hefur mjög byrjendavænt viðmót og eiga nemendur mjög auðvelt með að læra á möguleika þess. 

Showbie

 

Showbie er þægilegt app til að halda utan um verkefni nemenda. Þar er hægt að setja fyrir verkefni, skila inn verkefnum, gefa feedback á verkefni o.fl. Fyrir kennara er þetta mjög þægilegt  umhverfi og auðvelt fyrir nemendur að læra á viðmótið. 

Duolingo

iMovie

Explain Everything

 

 

 

  • Facebook Clean
  • Twitter Clean
  • Instagram Clean
bottom of page